Wednesday, August 6, 2008

Alltaf á leiðinni heim

Hálf ruglingslegt þegar maður á ,,Heima,, á tvem stöðum. Maður er alltaf á leiðinni heim :) Hvort sem það er að fara norður eða suður.
Heimþráin er pínu búin að vera að plaga mig í dag :( er búin að vera niðrí sveit í allan dag, frábært veður og allt eitthvað svo fallegt. Ég fæ eiginlega aldrei heimþrá nema þegar ég er búin að vera í sveitinni, í kringum Víðigerði
Húsið mitt

Ömmulundur í bakgarðinum

og lífið svo yndislegt :)

úfff en það þíðir ekkert að hugsa svona, við förum þangað aftur eftir einhver ár. Og svo hugga ég mig líka við það hvað það er yndislegt á Akuryeri :) hehe frekar öfugsnúin þessi færsla mín :) ææ voða flókið eitthvað hjá mér. Okkur líður SVO vel á Akureyri, en ÞOLI ekki íbúðina sem við erum í. Námið FRÁBÆRT og bara allt sem tengist skólanum. Þannig að það má eiginlega segja að það eru tvær hliðar á öllum málum :) hehe ÆÆ nú er ég hætt þessu rugli og VÆLI :) hehe

Hittingur hjá Hveróskvísunum á morgun :) verðu yndi að hitta þær og það stefnir í 100% mætingu :)

þarf eitthvað að ræða það hvað við vorum flottar :) haha tekin ca 1997

2005

over and out

3 comments:

Anonymous said...

úúúú flottari skvísur finnast ekki.. múahah:-)
skil vel að þú fáir heimþrá... þvílík paradís sem þið eigið!

En hlakka til eftir nokkur ár að fá ykkur heim!

Knúsiknús..Tinsí

Anonymous said...

Og svo erum við María líka á Akureyri mannstu, mér finnst nú að það ætti að koma fram líka í þessari færslu. Sjáumst eftir viku á AK.

Kv, Sibba

Hveróskvísurnar said...

VÓ þvílkar túttur...og þær verða bara flottari með árunum, svi mér þá...tíhí. Kv.bella